Sandá-Laugardal ehf.

Við erum byggingaverktaki með víðtæka reynslu á sviði verklegra framkvæmda í uppsveitum Árnessýslu.

Á liðnum árum höfum við einbeitt okkur að alhliða vinnu við frístundahús í útboðsverkum og beinum verksamningum.  Einnig höfum við byggt upp tækjakost til að geta ásamt smíðavinnu sinnt ýmsum lóðarframkvæmdum.

Áratuga starf og reynsla gerir okkur kleift að bjóða bæði hagkvæmar staðbundnar lausnir og almenna ráðgjöf fyrir flest það er víkur að verklegum framkvæmdum.

Lykilverkefni:

2002-2005:  Sandárvirkjun IV-V í Laugardal.
Smávirkjanar að uppsettu afli 630 kW.

2005-2006: Hrauneyjar Hálendismiðstöð.
Þjónustumiðstöð fyrir ferðamenn. Endurbætur og stækkun.

2006-2009: Skógarnes. Frístundasvæði Rafiðnaðarmanna.
Frístundahús, 10 x 102m².

2009-2010:  Skógarnes. Frístundasvæði Rafiðnaðarmanna.
Frístundahús, 4 x 62m².

2010-2011: Eyvindartunga, Laugardal
Íbúðarhús endurbætt sem gistiheimili fyrir Gullkistuna, nýr þakkvistur til suðurs.

Hafðu samband og við gerum tilboð í verkið!

Comments are closed.